Ewa Anna Dwornik
Jógasmiðja Söguhrings kvenna

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 16:00
Verð
Frítt
Fræðsla

Söguhringur kvenna | Jógasmiðjan Öndun og styrkur

Sunnudagur 1. mars 2020

*In English below

Viltu kynna þér Ashtanga jóga? Söguhringur kvenna býður öllum konum að kynnast jógaæfingum sem vinna með ólíkar víddir vitundar okkar. Ewa Anna Dwornik kennir öndunaræfingar og jógastöður í anda Ashtanga jóga, sem miða að því að efla stjórn á skilningarvitum og dýpka vitund. Til að ná djúpri slökun kyrjum við einnig saman. Kennslan mun fara fram á ensku.

Ewa Anna Dwornik lærði hjá þekktum jógakennurum og nam einnig fræðin í Indlandi, sem hún hefur heimsótt þrisvar. Mest telur hún sig þó hafa lært með endurteknum æfingum – ein með sjálfri sér á jógadýnunni sinni. 

Að loknum jógatímanum er boðið upp á te og kaffi, þar sem hægt er að spjallað í notalegu umhverfi.

Allar konur velkomnar, þátttaka ókeypis.

Viðburðurinn á Facebook.

Um Söguhring kvenna
Söguhringur kvenna er vettvangur fyrir konur þvert á samfélagið til að hittast og tengjast í gegnum samveru og listræna tjáningu. Jafnframt er boðið upp á hagnýta fræðslu um menninguna og samfélagið sem við búum í. Öllum konum er velkomið að taka þátt hvenær sem er.

Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og W.O.M.E.N., Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Dagskrá Söguhrings kvenna vetur/vor 2020 er styrkt af Félagsmálaráðuneytinu.

Frekari upplýsingar um Söguhringinn er að finna á vef Borgarbókasafnsins og á Facebook.

Nánari upplýsingar veita:
Shelagh Smith
Varaformaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna
shelagh@simnet.is | s. 696 3041
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri – Fjölmenningarmál
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6122

/

Yoga Workshop Breathing and Strength

Come and join an Ashtanga yoga class with Ewa Anna Dwornik. Learn breathing postures and gazing points to gain control of the senses and deepen awareness.

The Women’s Story Circle invites you to join other women for a class of Ashtanga yoga with Ewa Anna Dwornik. Ashtanga yoga gradually leads the practitioner to rediscover his or her fullest potential on all levels of human consciousness – physical, psychological and spiritual. Ewa Anna will introduce us to a special style of breathing and its uniqueness, gazing point and energetic locks and its benefits as well as chanting to come to a place of relaxation. The lesson will be in English. After the yoga we will have a cup of coffee or tea together and enjoy each other’s company.

Ewa believes in the system of Ashtanga Vinyasa Yoga. She does her practice 5, 6 times a week, mostly at 6:00 a.m. as part of her daily routine. She has practiced with few well-known, experienced teachers and also with a couple of less famous, but nonetheless knowledgeable ones. She’s been to India three times, but believes that she has learnt the most by being alone on her own mat, and applying regularly what she learnt in these journeys.

The yoga is free of charge and all women are welcome.

The Women‘s Story Circle is a platform for women from all walks of life to meet and connect by coming together and expressing through various art forms. At the same time we also provide information about the culture and society in which we live. All women are welcome to participate at any time.

The Women’s Story Circle is a cooperation between Reykjavik City Library and W.O.M.E.N in Iceland. The winter/spring program 2020 is funded by The Ministry of Social Affairs.

All information about the activities of The Women‘s Story Circle on the website of Reykjavík City Library and on Facebook.

For further information:
Shelagh Smith,
Vice-chair for W.O.M.E.N in Iceland
shelagh@simnet.is | tel. 696 3041
Dögg Sigmarsdóttir
Project Manager – Intercultural Affairs
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6122