Viltu skoða dagskrárbækling haustsins 2021? Smelltu hér!

Laugardagur 2. október - Laugardagur 30. apríl
lau 2. okt - lau 30. apr

Þín eigin bókasafnsráðgáta | Bókaðu hóp í ratleik!

Sýning þar sem þú getur tekið þátt í skemmtilegum ratleik með fjölskyldu eða vinum!
Fimmtudagur 25. nóvember - Miðvikudagur 29. desember
fim 25. nóv - mið 29. des

Sýning | Nokkrir páfar í nýju ljósi

Haraldur Magnússon er áhugamaður um sagnfræði og trúarbragðasögu, hann notar myndir af páfum og skre
Miðvikudagur 1. desember - Föstudagur 31. desember
mið 1. des - fös 31. des

Naglinn | Aukasýning

Aukasýning Auðar Ingu Ingvarsdóttur á Naglanum.
Miðvikudagur 1. desember - Fimmtudagur 6. janúar
mið 1. des - fim 6. jan

Sýning | Jólasveinarnir þá og nú

Þrettán bræður
Laugardagur 4. desember
lau 4. des

Spilasmiðja | Spilastund með fjölskyldu og vinum

Kynning á skemmtilegum borðspilum
lau 4. des

Núvitund í verki

Zen-systurnar Þórdís Halla og Sigrún Ása Sigmarsdætur leiða teikni- og hugleiðslustund fyrir alla fj
lau 4. des

Kæri vinur | Sendibréfasmiðja

Viltu senda bréf til besta vinar þíns?
lau 4. des

Aðventusmiðja | Umhverfisvæn innpökkun

Búðu til þinn eigin jólapappír á umhverfisvænan hátt
lau 4. des

Jólabragur í Borgarbókasafninu

Jólatónleikar í Grófinni með Margréti Eir og Eva Rún Snorradóttir og Hildur Knútsdóttir lesa úr nýju
lau 4. des

Jólaföndur með Sigurrós

Komdu í notalega föndurstund á aðventunni.
Sunnudagur 5. desember
sun 5. des

Jólabragur í Borgarbókasafninu

Jólatónleikar í Árbæ með Margréti Eir og Þórarinn Eldjárn og Hildur Knútsdóttir lesa úr nýjum bókum.
sun 5. des

Söguhringur kvenna | Jólaskraut með nálaþæfingu

Vertu með í Söguhring kvenna
sun 5. des

Barnabókaball

Verið velkomin á barnabókaupplestur og jólaball!
Mánudagur 6. desember
mán 6. des

Verkstæðin | Aðstoð við saumaskapinn

Ráðgjöf og kennsla á saumavélar
Þriðjudagur 7. desember
þri 7. des

Verkstæðin | Fiktdagar

Viltu læra eitthvað nýtt?
Miðvikudagur 8. desember
mið 8. des

Bragskinna | Kennsla í bragfræði

Jafningjafræðsla í bragfræði.
mið 8. des

Fiktdagar | Viltu fikta í frábærum forritum?

Miðvikudagar eru Fiktdagar á Verkstæðinu í Grófinni.
mið 8. des

Leshringur Hrútakofinn

Leshringur aðeins fyrir karlmenn
mið 8. des

Círculo de lectura | Leshringur á spænsku

¿Quieres hablar en español sobre la literatura?
mið 8. des

Sagnakaffi | Íslenska kartaflan, Helgan.

Fyrirlestur um rannsókn sviðslistahópsins CGFC um sögu íslensku kartöflunnar.

Síður