Írs Ann
Íris Ann

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Kaffistundir

Fróðleikskaffi | Leyndardómar tarotspilanna

Miðvikudagur 1. febrúar 2023

Íris Ann hefur notað tarotspil frá unga aldri og haldið fjölda námskeiða um hvernig nota megi spilin í daglegu lífi. Í þessum fyrirlestri segir hún frá hvernig hún notar spilin, hver saga þeirra er og hvað þau tákna fyrir henni. Eftir fyrirlesturinn gefst tími til spurninga og spjalls.

Íris Ann er ljósmyndari, listamaður, fyrrum eigandi Coocoo‘s Nest, núverandi eigandi kaffihússins Lólu Florens. Hún er lærð í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð sem í stuttu máli er eins konar heilun og jafnframt er hún lærð í Kundalini Activation sem er orkuvinna.

Viðburðurinn á Facebook. 

Upplýsingar um viðburðinn veitir:
Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri í Gerðubergi
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is