
Um þennan viðburð
Opinn fundur | Kynheilbrigði
Opinn fundur með Zuziu Piontke, stofnanda Bezpestkowe (Seedless), verkefnisins sem stofnað var árið 2018 og miðar að því að styðja við fólk með Mayer-Rokitansky-Küster-Hauser heilkennið sem og að vekja athygli á málefnum tengdum heilkenninu og fræða almenning. Starfsemi Bezpestkowe er frábært dæmi um hvernig hægt er að byggja upp samfélag með því að brjóta niður tabú, gera kynfræðslu aðgengilega öllum og auka inngildingu með skilningi.
Gestur: Zuzia Piontke - kennari, félagsráðgjafi, meðstofnandi Bezpestkowe-stofnunarinnar og félagsfræðingur.
Leiðbeinandi: Anna Marta Marjankowska - starfsmaður og samfélagsráðgjafi East of Moon, femínískur sjálfsvarnarþjálfari.
Viðburðurinn á Facebook
Nánari upplýsingar:
https://www.bezpestkowe.pl/en/
https://www.eastofmoon.com/