Lífstílskaffi | Súrdeigsgerð
Lífstílskaffi | Súrdeigsgerð

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Kaffistundir

Lífsstílskaffi | Súrdeigsgerð

Fimmtudagur 1. október 2020

Skráning er á alla viðburði Borgarbókasafnsins og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna. Sjá nánar hér

  • Staðsetning viðburðar: Inn af afgreiðsluborði.
  • Hámarksfjöldi gesta: 25 - Sjá skráningarform neðst á síðunni.
  • Viðburðinum verður streymt á Facebooksíðu Borgarbókasafnsins.

Bakarameistarinn Sigfús Guðfinnsson fer stuttlega yfir grunnatriði súrdeigsbaksturs og helstu eiginleika mismunandi korntegunda í erindi sínu fyrir gesti Kringlusafns. Hann mun einnig fjalla um kornrækt og brauðbakstur í sögulegu samhengi, umhverfisáhrif ólíkra ræktunaraðferða og mikilvægi kornmetis almennt.

Sigús Guðfinnsson er bakarameistari í Brauðhúsinu Grímsbæ og hefur yfir 30 ára reynslu af súrdeigsbakstri.

Viðburðurinn á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:
Guðríður Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri
gudridur.sigurbjornsdottir@reykjavik.is