Fræðsla
Jóga í boði indverska sendiráðsins á Íslandi
Mánudagur 19. júní 2023
Alþjóðlegur dagur jóga er haldinn hátíðlegur ár hvert um allan heim þann 21. júní.
Í tilefni þess ætlar indverska sendiráðið á Íslandi að bjóða gestum Borgarbókasafnsins upp á tíma í jóga.
Kennari á vegum sendiráðsins leiðir tímana og jógadýnur verða á staðnum.
Tilvalið fyrir alla fjölskylduna.
Öll innilega velkomin.
Frekari upplýsingar veitir:
Katrín Guðmundsdóttir, deildarstjóri
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is