Café Lingua tælenska
Café Lingua: Tælensk menning og tunga

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Fræðsla

Café Lingua: Tælensk tunga og menning

Fimmtudagur 5. september 2019

*English/ ไทย (Phasa Thai)* below

Velkomin á Café Lingua viðburð tileinkaðan tælenskri tungu og menningu. Eva Nittaya gefur innsýn í tælenska tungu og menningu og gefst gestum tækifæri til að læra nokkrar setningar á tælensku og skrifa nafnið sitt með tælensku letri. Sýndir verða tælenskir dansar, leikin verður tónlist, hægt verður að fá tælenskt nudd og taka þátt í tælenskri hugleiðslu leidda af munki. Auk þess verður hægt að smakka á nokkrum tælenskum réttum. 

Börn eru hjartanlega velkomin og verða tælenskar barnabækur meðal þess sem hægt verður að skoða. 

Sjá nánari upplýsingar um verkefnið Café Lingua...

Nánari upplýsingar veitir:

Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri í Gerðubergi
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is | s. 411 6173

 

ไทย

ยินดีต้อนรับทุกท่านเข้าสู่งาน Café Lingua ณ.หอสมุดตึก Gerðuberg วันพฤหัสบดีที่ 5 กันยายน เวลา 17:00 - 18:00 น. (18:30 น.) ประสานงานโดย Eva Nittaya เธอจะแนะนำเรื่องราวอันมหรรศจรรย์จากประเทศไทยซึ่งเป็นบ้านเกิดของเธอ และเราจะได้เรียนรู้ทั้งภาษาไทยและวัฒนธรรมไทยอีกด้วย ยินดีต้อนรับผู้ปกครองและเด็ก ๆ ทุกคน หอสมุดจะเตรียมหนังสือในภาษาไทยไว้บริการ

 

English

Do you want to learn about Thailand: Culture and Language? 
Then be most welcome to attend our Café Lingua event with focus on Thailand. We will learn about language, culture and traditions. 

Our host is Eva Nittaya, from Thailand. She will tell us about her homeland and mothertounge. 

Merki