
Um þennan viðburð
Tími
12:00 - 16:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
6-16 ára
Tungumál
Íslenska
Börn
Föndur
Vinabandagerð
Laugardagur 15. mars 2025
Komið í vinabandagerð í anda Taylor Swift.
Góðar leiðbeiningar verða á staðnum og allt efni til vinabandagerðar.
Aðdáendur Taylor Swift geta þrætt upp þann lagatexta eða það lagaheiti sem er í uppáhaldi.
Athugið að ung börn þurfa að fá aðstoð fullorðinna.
Skráning er ekki nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir:
Brynhildur Lea Ragnarsdóttir,
Barnabókavörður
brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is | s. 411-6200