Sonic PI

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Vetrarfrí | SonicPi - Tónlistar - og forritunarsmiðja

Mánudagur 2. mars 2020

Mánudaginn 2. mars verður Sonic Pi smiðja fyrir krakka á aldrinum 8-12 ára. Leiðbeinendur frá Skemu mun leiða okkur í spennandi heim Sonic Pi, þar sem við lærum að forrita okkar eigin tónlist eða tónlist eftir aðra með tónlistarforritinu.

Sonic Pi smiðjan verður klukkan 13.30-15.00. Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig hér fyrir neðan.

Fyrir nánari upplýsingar:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is
s. 411 6100

Viðburður á Facebook / Info in English on Facebook