Perlur
Perlur

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

VETRARFRÍ | Litríkt perl

Þriðjudagur 26. febrúar 2019

Í vetrarfríinu bjóðum við upp á notalega stund þar sem hægt verður að setjast niður og perla saman. Litríkar myndir sem hressa upp á skammdegið munu liggja frammi sem hægt er að perla eftir. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
Netfang: ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is
Sími: 411 6100