Andlitsmynd af stjörnu Sævari

Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 12:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Sumarsmiðja 9-12 ára | Vísindasmiðja FULLBÓKAÐ

Mánudagur 8. júní 2020 - Föstudagur 12. júní 2020

FULLBÓKAÐ!

Borgarbókasafnið í Árbæ bíður krökkum á aldrinum 9-12 að skrá sig í vísindasmiðju með Stjörnu Sævari 8.til 12. júní frá 10-12. Í smiðjunni verður fjallað um vísindi og náttúruna vítt og breitt. Krakkarnir munu fræðast um sólkerfið, eldgos, jökla og andrúmsloft jarðar ásamt því hvað við getum öll gert til að huga vel að plánetunni okkar. Krakkarnir fá svo að spreyta sig á einföldum og skemmtlegum tilraunum.

Aðgangur er ókeypis en takmörkuð pláss og því nauðsynlegt að skrá sig hér fyrir neðan.
Borgarbókasafnið býður upp á fjölbreyttar sumarsmiðjur fyrir börn og ungmenni í sumar, sjá nánar hér. 

Smiðjan er því miður orðin fullbókuð. Hægt er að skrá á biðlista hjá vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is

Viðburður á Facebook.


Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is