Föndur
Föndur

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
4-7 ára
Börn

Sögustund og föndur

Laugardagur 27. apríl 2024

Komdu í notalega sögustund á Borgarbókasafninu í Kringlunni.

Í kjölfarið verður boðið upp á einfalt föndur. Hentar vel fyrir 4-7 ára.

Heitt á könnunni og öll börn og fjölskyldur þeirra velkomin.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir 
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6210