letur
letur

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
8-12
Börn

Smiðja | Japönsk leturgerð

Laugardagur 23. september 2023

Áhugasöm um japönsku og japanskt letur eru velkomin að koma við á Borgarbókasafninu í Gerðubergi til að spreyta sig á að skrifa japanskt letur. Leiðbeinandi á smiðjunni er  Heiðrún G. Viktorsdóttir, myndlistarkona, japönskunemi og bókavörður í Gerðubergi.

Í smiðjunni verður boðið að skrifa stafrófin hiragana og katakana. Smiðjan hentar mjög vel fyrir byrjendur en þau lengra komnir í japönsku eru líka velkomnir. Það verða skriffæri og blöð til staðar. 

Viðburðurinn fer fram inni á barnadeild bókasafnsins.

Viðburðurinn á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:

Heiðrún G. Viktorsdóttir, bókavörður
heidrun.greta.viktorsdottir@reykjavik.is | 411 6170