Python forritunarsmiðja
Python forritunarsmiðja

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
10-14 ára
Börn

Python forritun | Smiðja fyrir 10-14 ára

Laugardagur 4. nóvember 2023

Lærðu grunnatriði Python forritunar á skemmtilegri og skapandi smiðju!

Skema í HR heldur Python forritunarsmiðju fyrir áhugasama.

Komdu með í leiðangur inn í heim forritunar og lærðu að skrifa þinn eigin Python kóða.

Við búum til tölvuleiki, gagnvirka söguleiki og lærum um hin ýmsu hugtök forritunar. Nýtum sköpunargáfuna og fáum forskot til framtíðar! 

Leiðbeinandi er Úlfur Atlason.

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir: 

Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur

astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | s. 4116230