Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 11:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn
Föndur

Föndurstund

Miðvikudagur 12. júní 2024

Við bjóðum við uppá skemmtilega föndurstöð þar sem fjölskyldur geta átt ánægjulega stund saman og skapað. Góðar leiðbeiningar eru á staðnum svo að flest ættu að geta föndrað sjálf en þau yngri þurfa eflaust að fá hjálp hjá þeim eldri.
Allt efni er til staðar ásamt skemmtilegum hugmyndum.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175