Páskar
Páskar

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgar | Páskaföndur

Laugardagur 6. apríl 2019

Verið velkomin í notalegt páskaföndur á safninu. Kristín Arngrímsdóttir listakona og rithöfundur kennir öllum áhugasömum að búa til eitthvað páskalegt og sætt.

Allir velkomnir, þátttaka og efni ókeypis. 

 

Nánari upplýsingar veitir:

Rut Ragnarsdóttir
Netfang: rut.ragnarsdottir@reykjavik.is
Sími: 411-6210

- - -

Info in English on Facebook event

Merki