Vorlegt
Vorlegt

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Börn

Krakkahelgar | Vorlegur viðburður

Laugardagur 25. maí 2019

Á Grafarvogsdeginum verður vorlegur viðburður á Borgarbókasafninu í Spöng.
Það verður hægt að spila, lita, leika og lesa að venju, en að auki verður boðið upp á sögustund, sápukúlur, krítar og grímubúninga.

Ókeypis þátttaka, frítt kaffi í boði í betri stofunni og þið eruð öll hjartanlega velkomin.

Nánari upplýsingar veitir:

Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir@reykjavik.is
Sími: 411-6230 og 411-6237

- - - Info in English on Facebook - - -