Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgar | Barnaleikritið Sögur af nautum

Laugardagur 23. febrúar 2019

Leikhópurinn Miðnætti verður með leikrit fyrir börn, þar sem sagðar verða sögur af spænska nautinu Ferdinand og hinni íslensku Búkollu. Í verkinu koma ýmis hljóðfæri við sögu, m.a. gítar, trompet og slagverk.

___

Info in English on Facebook event

Nánari upplýsingar:

Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, barnabókavörður
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | s. 411-6160

 

Merki