Jólakósí
Jólakósí

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
3-7 ára
Börn

Jólakósí í barnadeildinni

Laugardagur 9. desember 2023

Verið velkomin á jólakósí í barnadeildinni í Borgarbókasafninu í Kringlunni

Notaleg stund á safninu þínu með jólastemningu, jólasögu, jólapiparkökum og jólahuggulegheitum. Öll börn og fjölskyldur þeirra velkomin.

Nánari upplýsingar:
Rut Ragnarsdóttir
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6210

 

Bækur og annað efni