Börn
HÓKUS PÓKUS sögustund og föndur
Laugardagur 21. október 2023
Þegar dimma tekur og Hrekkjavakan er á næsta leiti er ekki úr vegi að lesa söguna Öll í hóp á einum sóp eftir Juliu Donaldson. Eftir lesturinn ætlum við að föndra saman töfrasprota og nornakústa.
Öll velkomin!
Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir, sérfræðingur
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is | 411-6230