Heimsálfar I Sögustund á litháísku I Barnamenningarhátíð
Heimsálfar I Sögustund á litháísku I Barnamenningarhátíð

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Heimsálfar I Sögustund á litháísku I Barnamenningarhátíð

Laugardagur 13. apríl 2019

*English below*
Jurgita mun leiða sögustund í Borgarbókasafninu Gerðubergi og sýna brúðuleikhús á litháísku. Einnig mun Jurgita lesa nokkrar litháiskar þjóðsögur og fara í leiki með börnunum.
Jurgita Motiejunaite fæddist í Litháen og útskrifaðist frá Listaháskólanum í Vilnius árið 1999. Hún býr í Reykjavík og starfar sem innanhúss- og húsgagnahönnuður.
Viðburðurinn er hluti af Barnamenningarhátíð
www.barnamenningarhatid.is

-English version_
On Saturday the 13th of April Jurgita will read stories for the children in Lithuanian. The storytelling will be in the children's department on the 2nd floor.
"Heimsálfar" (e. world fairies) is a multicultural project at Reykjavik City Library where children and their families meet up and take part in a program with emphasis on togethernes and storytellings in different languages.


The event is a part of Children´s Culture Festival


City Library Gerduberg
Gerdubergi 3-5
111 Reykjavik