Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Föndur

Haustfrí | Pínulítill eða ógnarstór

Þriðjudagur 25. október 2022

Langar þig að læra að búa til einfalt en sprenghlægilegt pappírsföndur sem kemur á óvart? Skemmtum okkur saman yfir pínulitlum eða ógnarstórum dýrum og furðuverum með pappírsbroti. Pappírsföndur sem hentar jafnt stórum sem smáum. Allt hráefni verður á staðnum.

Öll velkomin!

Viðburður á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:

Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 -6145