Mynd af alskonar perlum og armböndum

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
7+
Liðnir viðburðir

Haustfrí | Búum til perlubönd

Föstudagur 27. október 2023


Kíktu í smiðju í haustfríinu þar sem við munum búa til armbönd úr perlum. Við ætlum að taka aðdáendur Taylor Swift okkur til fyrirmyndar sem hafa stundað það að búa til armbönd fyrir tónleika söngkonunnar og gefa hvert öðru.  Leyfðu listsköpuninni að flæða og búðu til armband fyrir þig eða vin.

Allt efni á staðnum og þátttaka er ókeypis.

Viðburður á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:

Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270