Hrekkjavökuandlitsmálning
Hrekkjavökuandlitsmálning

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Haustfrí | Andlitsmálun og búningar

Sunnudagur 27. október 2019

Í Grófinni verður sannkölluð hrekkjavökustemning í haustfríinu. Við hvetjum alla krakka til að mæta í búningum á safnið á sunnudeginum og bjóðum upp á hrekkjavökuandlitsmálun milli kl. 14-15. Barnadeildin verður í hrekkjavökubúning og bjóðum við nornum, skrímslum, seiðkörlum og öðrum myrkvaverum sérstaklega velkomin. 

Nánari upplýsingar:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is
s. 4116146

Information in english on Facebook event

Merki