Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 16:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Tónlist

FRESTAÐ Smiðja | Tónlistarforritun fyrir stelpur

Þriðjudagur 13. október 2020

Vinsamlegast athugið að smiðjunni hefur verið frestað til 8. desember n.k.

Sjá nánar hér.

Þriðjudaginn 13. október kl. 15:00-16:30 mun leiðbeinendur frá Skemu í HR kynna tónlistarforritið SonicPi.

Í tilefni af alþjóðlegadegi Ada Lovelace (sem var fyrsti forritarinn) munu leiðbeinendur frá Skemu í HR halda smiðju og kynna tónlistarforritið SonicPi. Smiðjan er ætluð stelpum á aldrinum 10-13 ára.  Þátttakendur mega taka með sína eigin tölvu eða nota tölvurnar sem verða á staðnum. Í smiðjunni munu þátttakendur bæði læra að forrita eigin tónlist og/eða forrita tónlist samda af öðrum, með nokkrum einföldum skipunum.

Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig hér fyrir neðan.

Nánari upplýsingar:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is
s. 411 6100

Viðburður á Facebook