Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Fræðsla
Ungmenni

Fiktdagar á Verkstæðinu

Þriðjudagur 2. mars 2021

Viltu fikta? Þriðjudagar eru Fiktdagar á Verkstæðinu í Gerðubergi!

Lærum að prenta í þrívídd, hanna barmmerki, búa til rafrásir með LittleBits, prenta límmiða og fatamerki, forrita í Minecraft og margt fleira skemmtilegt. Annan hvern þriðjudag í febrúar og maí!

Komdu snemma ef þú vilt persónulega aðstoð, en öllum eru velkomið að fikta upp á eigin spýtur. Engin þekking nauðsynleg - börn og foreldrar velkomin.

Viðburður á Facebook.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar:
Karl James Pestka
karl.james.pestka@reykjavik.is

Bækur og annað efni