Bókabíll - börn
Bókabíll - börn

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Bókabílinn á Kátt á Klambra

Sunnudagur 28. júlí 2019

Klambratún breytist í sannkallað ævintýraland sunnudaginn 28. júlí en þá verður boðið upp á barnahátíðina Kátt á Klambra. Hátíðin er afslöppuð og notaleg með fjölbreyttri afþreyingu og skemmtilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Bókabíllinn Höfðingi verður á staðnum og gott að stinga sér inn í hann til að glugga í bækur og fá jafnvel lánaðar. Sprelllifandi sögustundir verða í boði af og til yfir daginn. Ekki missa af þeim.

Allar upplýsingar um hátíðina er að finna hér


Sæktu Höfðingja heim á Klambra!