Opnar Sögustundir
Opnar Sögustundir

Um þennan viðburð

Tími
16:30 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

AFLÝST | Sögustund í ljósaskiptunum

Miðvikudagur 14. október 2020

Ekki þarf að skrá þátttöku á þennan viðburð en sóttvarnarreglum er fylgt í hvívetna.

Sjá nánar HÉR…

  • Staðsetning Viðburðar: í Barnadeildinni

Við bjóðum litla lestrarunnendur velkomna í kósí sögustund í ljósaskiptunum. Tilvalið fyrir þau sem elska að láta lesa fyrir sig! Lesnar verða sögur sem henta börnum á leikskólaaldri og á yngsta stigi í grunnskóla. Sögustundirnar eru alla jafna annan hvern miðvikudag, nánari dagsetningar hér að neðan.

Hlakka til að sjá ykkur!

Sögustundirnar verða kl. 16:30:

16. sept og 30. september

14. okt og 28. okt

11. nóv og 25. nóv

og 9. des

 

viðburðurinn á facebook

 

Frekari upplýsingar veitir:

Glódís Auðunsdóttir, bókavörður
glodis.audunsdottir@reykjavik.is | s: 4116200