Vatnshræddur krókódíll

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
4-8
Bókmenntir
Börn
Föndur

Vetrarfrí | Eru krókódílar vatnshræddir? - Sögustund og föndur

Fimmtudagur 23. febrúar 2023

Staðsetning: 2. hæð

Hefur þú heyrt um krókódílinn sem var vatnshræddur? Ólíkt systkinum sínum vildi hann helst nota kút í vatninu. En af hverju var hann vatnshræddur? Svar við þessari spurningu og jafnvel fleirum færðu að vita þegar þú mætir í sögustundina.

Eftir sögustundina getur þú föndrað þinn eiginn krókódíl. Verður hann líka vatnshræddur?

Sjá viðburð á Facebook.

Fyrir nánari upplýsingar:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6145