Orðagull á degi íslenskrar tungu

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 19:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Bókmenntir

Orðagull | Upplestur

Miðvikudagur 16. nóvember 2022

Á degi íslenskrar tungu hefur myndast hefð fyrir upplestri úr afrakstri sagna- og ritlistarnámskeiðsins Orðagull. Þátttakendur lesa upp skrif sem hafa þróast frá sögum úr eigin lífi og gestir fá að njóta á þessum hátíðardegi. Þetta eru verk í vinnslu en bæði áhrifaríkar og skemmtilegar minningar.

Öll velkomin.

Umsjónarmaður er Ólöf Sverrisdóttir leikkona, sögukona og með MA í ritlist.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Ólöf Sverrisdóttir, verkefnastjóri hjá Borgarbókasafni
olof.sverrisdottir@reykjavik.is
Sími: 411 6230  / 664 7718

Merki