Leshringurinn karla- og konubækur
Leshringurinn karla- og konubækur

Um þennan viðburð

Tími
15:45
Verð
Frítt
Bókmenntir

Karla- og konubækur

Miðvikudagur 5. júní 2019

Leshringurinn hittist miðvikudaginn 5. júní kl. 15:45

Lestur mánaðarins er Það sem að baki býr eftir Helle Merete Pryds og ljóðabókin Smáa letrið eftir Lindu Vilhjálmsdóttir.
Við ætlum líka að deila góðum hugmyndum fyrir sumarlesturinn.

Lesum okkur áfram gegnum sólina og regnið í sumar!