Höfðingi á Hinsegin daga
Höfðingi á Hinsegin daga

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókmenntir

Höfðingi í gleðigöngunni

Laugardagur 17. ágúst 2019

Bókabíllinn Höfðingi tekur þátt í gleðigöngunni í ár. Að þessu sinni leggur gleðigangan af stað frá Skólavörðuholtinu, stundvíslega kl. 14:00. Gengið verður eftir Skólavörðustíg, Bankastræti, Lækjargötu, Fríkirkjuvegi og endað á Sóleyjargötu við Hljómskálagarðinn þar sem taka við glæsilegir útitónleikar að göngu lokinni. Nánari upplýsingar um gönguna er að finna hér

 

Við hvetjum alla bókaunnendur til að fylkja liði undir merkjum bókabílsins.