Þriðjudagur 17. september - Mánudagur 2. desember
þri 17. sept - mán 2. des

Naglinn | Bólstrahrönn

Verkið Bólstrahrönn er til sýnis á Naglanum í Sólheimasafni.
Þriðjudagur 24. september - Sunnudagur 5. janúar
þri 24. sept - sun 5. jan

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað

Sýning á listaverkum eftir starfsfólk í Ási vinnustofu.
Laugardagur 12. október - Laugardagur 4. janúar
lau 12. okt - lau 4. jan

Sýning | Hjartslættir

Verið velkomin á samsýninguna HJARTSLÆTTIR !
Fimmtudagur 21. nóvember - Sunnudagur 22. desember
fim 21. nóv - sun 22. des

Sýning | Skissur verða að bók – Linn Janssen

Á þessari sýningu getur þú séð inn í töfrandi heim barnabókanna.
Sunnudagur 24. nóvember
sun 24. nóv

Jólakortasmiðja fyrir börn - búðu til þitt einstaka jólatré!

Búðu til einstök jólakort!
Mánudagur 25. nóvember - Mánudagur 23. desember
mán 25. nóv - mán 23. des

Fríbúð | Skiptumst á sparifötum

Kíktu við í Fríbúðinni þar sem hægt verður að skiptast á sparifötum út desember!
Mánudagur 25. nóvember
mán 25. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 25. nóv

Smásmiðja | Lærum að nota grænskjá í Final Cut Pro forritinu

Opnir aðstoðartímar í tónlistar- og myndvinnsluverinu í Grófinni.
mán 25. nóv

Pikknikk | Spjall um ólík menningarnorm

Innihaldsríkar samræður um okkar einstöku menningarnorm.
Þriðjudagur 26. nóvember
þri 26. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 26. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 26. nóv

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 26. nóv

Leshringurinn Glæpagengið

Finnst þér gaman að lesa og spjalla um glæpa- og spennusögur?
Miðvikudagur 27. nóvember
mið 27. nóv

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
Fimmtudagur 28. nóvember
fim 28. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 28. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 28. nóv

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 28. nóv

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
Föstudagur 29. nóvember
fös 29. nóv

Fríbúð | Svartur föstudagur

Svartur föstudagur í Fríbúðinni! Allt er ókeypis, eins og venjulega!
fös 29. nóv

Rými fyrir höfunda | Fimm ljóðskáld lesa upp úr verkum sínum

Garibaldi, Guðmundur Magnússon, Gunnhildur Þórðardóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir og Ragnheiður Lárusd

Síður