Bókmenntahátíð í Reykjavík

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir

Bókmenntahátíð í Reykjavík - Jacek Godek

Sunnudagur 28. apríl 2019

*English below*

Sunnudaginn 28. apríl kl. 13:00 mun Jacek Godek, einn helsti þýðandi íslenskra bókmennta yfir á pólsku, fjalla um þýðingar sínar og nýútkomin bókmenntaverk á pólsku.

Jacek Godek hefur m.a. þýtt verk Arnaldar Indriðasonar, Hallgríms Helgasonar, Stefáns Mána, Yrsu Sigurðardóttur og Sjón.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. 

Viðburðurinn fer fram í Borgarbókasafninu Gerðubergi, Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavík. 

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Bókmenntahátíð í Reykjavík. 

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir og skáldskap. Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir.

-ENGLISH-

Sunday the 28th of April Jacek Godek, renowned translator of Icelandic literature to Polish, will discuss his work and also shed a light on contemporary Polish literature. The event takes place in Borgarbókasafnið Gerðuberg, Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavik. 

The event is held in collaboration with Reykjavik Literature Festival. 

Set in cozy venues in downtown Reykjavík every two years, the festival offers interesting and entertaining programs for literature enthusiasts. Over a span of more than 30 years, the festival has welcomed Nobel-prize winners, novelists, historians, political activists, philosophers, cartoonists and more to take part in lively programs.