Bækur og gleraugu
Bækur og gleraugu

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Spjall og umræður

Leshringur | Brandarar handa byssumönnunum

Fimmtudagur 17. október 2019

Leshringurinn Sólkringlan hittist annan eða þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Haustið 2019 verða lesnar skáldsögur og smásögur höfunda á bókmenntahátíð 2019.

Í október verður lesið smásagnasafnið Brandarar handa byssumönnunum eftir Mazen Maarouf sem er af palstínskum ættum og fékk hæli fyrir rithöfunda á Ísland. Bókin var tilnefnd til alþjóðlegu Man-Booker verðlaunanna árið 2019 og fékk Al-Multaqa verðlaunin fyrir smásögur á arabísku.

Skráning og upplýsingar hjá Guttormi Þorsteinssyni
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is
S. 411 6204

Bækur og annað efni