Jólabókakaffi í Kringlunni
Jólabókakaffi í Kringlunni

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Kaffistundir
Spjall og umræður

Jólabókakaffi | Kringlunni

Fimmtudagur 21. nóvember 2019

Borgarbókasafnið í Kringlunni býður upp á upplestur fjögurra höfunda, bæði upprennandi og þrautreyndra, sem allir eru að gefa út bók fyrir jólin. Boðið er upp á léttar veitingar til að ylja gestum í skammdeginu.

Dóri DNA Uppistandari og ljóðskáld með sína fyrstu skáldsögu, Kokkáll.

Gerður Kristný Eitt ástsælasta samtímaskáld okkar les upp úr nýrri ljóðabók sinni, Heimskaut.

Sjón sem hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir Skugga-Baldur með skáldsöguna Korngult hár, grá augu.

Vigdís Grímsdóttir sem hefur margoft verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðalaunanna og fékk þau fyrir Grandaveg 7 með bókina Systu.

Nánari upplýsingar:
Hildur Baldursdóttir
hildur.baldursdottir@reykjavik.is

Merki

Bækur og annað efni