orðagull, ritlist, sagnalist
Orðagull

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Fræðsla

Orðagull | Sagna- og ritlistarnámskeið

Fimmtudagur 26. september 2019

Á þessu vinsæla námskeiði Ólafar Sverrisdóttur er áherslan lögð á sögur. Þátttakendur segja sögur úr eigin lífi: spinna, skálda og skrifa.

Námskeiðið er átta fimmtudaga kl. 17:00-18:30 á Borgarbókasafninu Spönginni og hefst 26. september.

Allir velkomnir, byrjendur og lengra komnir!
Skráning: olof.sverrisdottir@reykjavik.is og hjá starfsfólki safnsins.