Smiðjan í Úlfarsárdal

Skemman

Skemman er opin á þjónustutíma safnsins frá klukkan 10:00  til 18:00 alla virka daga.

Þar má nálgast þrífót fyrir síma og grænan bakgrunn fyrir upptökur.

Frítt aðgengi er að öllum tækjum í Skemmunni. 

Hægt er að bóka tíma í Skemmunni neðar á þessari síðu.


Smiðjan

Smiðjan er rými þar sem við bjóðum upp á minni námskeið, smiðjur og fræðsluerindi fyrir börn, unglinga og fullorðna og notendur geta lært saman eða bókað fyrir fundi. Í Smiðjunni er vaskur og stór skjár og hægt er að stækka rýmið með því að opna fram í aðalrýmið eða inn í tölvuverið.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Unnar Geir Unnarsson, deildarstjóri
unnar.geir.unnarsson@reykjavik.is | 411 6270

 

Bóka grænskjá í Skemmunni