• Bók

Snúður og Snælda í útilegu

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Baldur Snær Ólafsson
Röð
Bækurnar um Snúð og Snældu #8
Sumarleyfið er byrjað og Snúður og Snælda ákveða að fara saman í útilegu. Alls konar ævintýri bíða þeirra og eftir misheppnaða veiðiferð uppgötva þau að í stað þess að reyna að veiða dýrin í skóginum er miklu skemmtilegra að vera vinur þeirra. Fyrir börn á öllum aldri. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn