Þegar Tómas Jónsson Metsölubók kom út árið 1966 vakti hún strax mikið umtal, hneykslun og aðdáun og seldist upp, stóð undir nafni. Aldrei hafði áður komið út slík bók hér á landi. Í bókinni allri er sprengikraftur nýsköpunarinnar og með árunum hefur bókin öðlast sinn sess í íslenskum bókmenntum: Tómas Jónsson, meistaraverk. Íslensk klassík Forlagsins. (Heimild: Bókatíðindi)
Efnisorð
Íslenskar bókmenntir Skáldsögur