Alison Smith: Stóra saumabókin
  • Bók

Stóra saumabókin

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Guðni Kolbeinsson
Ómissandi handbók fyrir alla sem áhuga hafa á saumaskap og vilja sauma fallegan fatnað, fylgihluti eða skrautmuni. Einföld, aðgengileg og ríkulega myndskreytt bók með nákvæmum leiðbeiningum þar sem ólíkum aðferðum er lýst skref fyrir skref, rætt um efni og áhöld og sýnt með nákvæmum skýringarmyndum hvernig fara skal að. Hér er sannkölluð saumabiblía á ferð, langstærsta bók um saumaskap sem komið hefur út á íslensku! (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn