Aldraður bóndi skrifar bréf til ástkonunnar sem honum bauðst að fylgja til borgarinnar forðum tíð. Gerði hann rétt í að taka sveitina fram yfir kærleikann? Hefði hann átt að flytjast til Reykjavíkur til að moka skurð eða reisa bragga fyrir Ameríkana? Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Hér les höfundur sjálfur. Lengd 3 CD diskar. (Heimild: Bókatíðindi)