• Bók

Tunglið braust inn í húsið : ljóðaþýðingar

(2011)
Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Gyrðir ElíassonYang, WanliWei, YingwuTao, TsienRyōkanKenji, MiyasawaHasegawa, ShiroTagore, RabindranathHall, DonaldSchwartz, DelmoreJustice, DonaldSexton, AnneOliver, MaryGregg, LindaGilbert, JackMerwin, W. S.Bishop, ElizabethWalker, AliceHirshfield, JaneNowlan, AldenMcGough, RogerPatten, BrianSenior, CaroleSorescu, MarinJevtúsjenko, Jevgeníj AleksandrovítsjBartuések, AntonínNezval, VítězslavHerbert, ZbigniewStaff, LeopoldEich, GünterBrecht, BertoltSjögren, LennartReverdy, PierreFollain, JeanPavese, CesareCavafy, Constantine P.Ritsos, Giannēs
Tunglið braust inn í húsið er viðamikið safn ljóða eftir 36 skáld víðsvegar að úr heiminum. Það elsta, kínverska skáldið Tao Tsien, var uppi á fjórðu öld en það yngsta, bandaríska skáldkonan Jane Hirshfield, er fædd 1953. Gyrðir Elíasson, kynnir hér úrval skálda og ljóða sem fléttast listilega saman við hans eigin skáldskap. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn
Efnisorð Ljóð