Óborganleg saga um ferð tveggja gamalla vina, Arnar og Jóns, sjóleiðina til Englands til að sækja föðurarf Arnar, tæplega tvö hundruð pör af forláta mokkasíum. Á leiðinni vinna þeir að handriti að tímamótakvikmynd. Atburðarásin er skráð af Jenný Alexson, fyrrum mágkonu Jóns. (Heimild: Bókatíðindi)
Efnisorð
Íslenskar bókmenntir Skáldsögur