![Gabriel García Márquez: Hundrað ára einsemd](https://borgarbokasafn.is/sites/default/files/styles/ding_list_small/public/ting/covers/YWxtYTk5MDAxMTU5Nzc1MDEwNjg5Mw%3D%3D.jpg?itok=hRXJxysu)
Búendíafjölskyldan og förunautar hennar nema land í óbyggðum og reisa þorpið Macondo þar sem börnin vaxa upp og hjól tímans rennur áfram eftir brautum örlaganna, í gegnum stríð og ástir, líf og dauða. Hundrað ára einsemd er oft talin ein besta skáldsaga 20. aldar. (Heimild: Bókatíðindi)