
Metnaðarfullur menningarfræðingur fær það verkefni að gera handrit að heimildarmynd um íslensku kúna. Endurspeglar virðingarstaða kúa hugarfar manna á hverjum stað og hverjum tíma? Fyndnasta skáldverk sem ég hef lesið um langt árabil BÞV, Morgunblaði. (Heimild: Bókatíðindi)
Efnisorð
Skáldsögur Íslenskar bókmenntir