Ísland: Lög um meðferð sakamála : ásamt greinargerð
  • Bók

Lög um meðferð sakamála : ásamt greinargerð

Ísland (2009)
Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Jóhannes Eiríksson
Rit þetta inniheldur ný lög nr. 88/2008 um meðferð sakamála ásamt greinargerð með lögunum. Einnig er að finna athugasemdir við einstakar breytingar sem gerðar voru á lögunum við meðferð málsins á Alþingi og hafa breytingar samkvæmt lögum nr. 156/2008 verið felldar inn í texta laganna. Þá er vísað til dóma Hæstaréttar þar sem við á. Ritið er gefið út í samvinnu við dóms- og mannréttindaráðuneytið. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn