: Hugsað með Mill
  • Bók

Hugsað með Mill

(2007)
Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Salvör NordalRóbert H. HaraldssonVilhjálmur Árnason
Óhætt er að fullyrða að breski heimspekingurinn John Stuart Mill haft mjög mikil áhrif á íslenska heimspeki og stjórnmálaumræðu hér á landi. Þrjár af merkustu bókum hans, Frelsið, Nytjastefnan og Kúgun kvenna hafa verið þýddar á íslensku og hugmyndir hans því Íslendingum handgengnar. Í bókinni er að finna fræðigreinar eftir 10 íslenska heimspekinga þau Guðmund Heiðar Frímannsson, Gunnar Harðarson, Kristján Kristjánsson, Mikael M. Karlsson, Róbert H. Haraldsson, Salvöru Nordal, Sigríði Þorgeirsdóttir, Sigurð Kristinsson, Svavar Hrafn Svavarsson og Vilhjálm Árnason. Bókin er afrakstur málþinga sem haldin voru í Reykjavík og á Akureyri í tilefni 200 ára fæðingarafmælis Mills á síðasta ári. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn