• Bók

The thief of time (Enska)

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
McTurk, Rory W.
Bókin um hina ástföngnu Öldu Ívarsen varð metsölubók á Íslandi og hefur síðan komið út á Norðurlöndum, í Þýskalandi og Frakklandi og hvarvetna hlotið frábæra dóma. Nú er Tímaþjófurinn loksins kominn út í enskri þýðingu. Þýðandinn, Rory McTurk, er prófessor við háskólann í Leeds á Englandi. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn