Röð
Goðsagnir
Í þessu magnaða verki endursegir Sjón söguna um Jason Argóarfara frá sjónarhóli Keneifs, eins skipverjans, en í upphafi sögunnar hefur hann munstrað sig um borð í danskt flutningaskip. Þetta er árið 1949 og meðal farþega er roskinn Íslendingur, Valdimar Haraldsson, sem hefur háleitar hugmyndir um áhrif fiskneyslu á menningarstig norrænna þjóða. (Heimild: Bókatíðindi)