- Bók
 
Meistarinn og Margaríta er ein frægasta skáldsaga allra tíma, en hún kom fyrst út óritskoðuð árið 1973. Í henni vindur fram tveimur sögum, annars vegar píslarsögunni en hins vegar bráðfjörugri frásögn af því þegar Djöfullinn kemur til Moskvu. (Heimild: Bókatíðindi)
      - Bók
 
Þetta dæmalausa meistaraverk um söguríka heimsókn Kölska til Moskvu er nú komið út einu sinni enn, gömlum og nýjum aðdáendum til mikillar kátínu. Erlend klassík Forlagsins. (Heimild: Bókatíðindi)